spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Flugstjórinn Ólafur með læti í DHL-Höllinni

Karfan TV: Flugstjórinn Ólafur með læti í DHL-Höllinni

 
Viðureign KR og Grindavíkur í leik meistara meistaranna í gær var spennandi og á köflum stórskemmtileg. Fjölmörg tilþrif litu dagsins ljós eins og flautukarfa Páls Axels sem tryggði sigurinn. Við gerðumst svo lukkulegir að festa á myndband Ólaf Ólafsson þegar hann hóf sig til flugs í KR teignum.
Hér má svo sjá myndasöfn eftir Tomasz Kolodziejski frá leikjunum í gær
 
Fréttir
- Auglýsing -