spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Flautukarfan sem tryggði Newberry sigurinn

Karfan TV: Flautukarfan sem tryggði Newberry sigurinn

Newberry, skólalið Ægis Þórs Steinarssonar og Tómasar Heiðars Tómassonar, vann á aðfararnótt fimmtudags ævintýralegan sigur í NCAA II deildinni í bandaríska háskólaboltanum. Um flautuþrist skammt innan við miðju var að ræða. Newberry vann leikinn 90-93.
 
 
Sjá þristinn hjá Newberry en hann gerði Quayshaun Hawkins 
Fréttir
- Auglýsing -