spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Erum með flotta breidd og flottan hóp

Karfan TV: Erum með flotta breidd og flottan hóp

Við ræddum við þá Helga Rafn Viggósson og Einar Árna Jóhannsson að lokinni viðureign Tindastóls og Njarðvíkinga í gærkvöld. Stólarnir fóru með sterkan sigur af hólmi þar sem Helgi Rafn uppljóstraði því að Skagfirðingar ætla sér ekkert að vera ,,bara með“ í vetur. Hann hélt þó markmiðunum út af fyrir sig en lét það vel í veðri vaka að leikmannahópur liðsins væri orðinn svangur.
 
Fréttir
- Auglýsing -