spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Erum lítið land að keppa á móti mjög stórum þjóðum

Karfan TV: Erum lítið land að keppa á móti mjög stórum þjóðum

A-landslið Íslands ætti um þessar mundir að vera við færibandið á Arlanda flugvelli í Stokkhólmi að bíða eftir töskunum sínum en liðið tekur þátt í Norðurlandamótinu sem fram fer í Sundsvall, heimavelli snæsku meistaranna. Á blaðamannafundi KKÍ í gær ræddi Karfan TV við þá Pavel Ermolinski og Helga Magnússon.
 
Fréttir
- Auglýsing -