spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Erum í þessu til að vinna

Karfan TV: Erum í þessu til að vinna

MBC voru nærri því að leggja meistara Brose í þýsku Bundesligunni í gærkvöldi. Hörður Axel Vilhjálmsson leikstjórnandi MBC ræddi við Karfan TV eftir leikinn. Hörður sagði við Karfan TV að ef hann hefði hitt á eðlilegan dag hjá sér þá hefði sigurinn verið vís. Okkar maður vildi ekki kannast við að aukin harka væri farin að færast í síðari umferðina í þýsku úrvalsdeildinni heldur sagði hann að það ætti að duga til sigurs að halda hverjum sem er í 58 stigum!
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -