,,Í svona jöfnum leikjum eru það nú oftast vítin sem geta ráðið lokaúrslitum,” sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs við Karfan TV eftir ósigur sinna manna gegn KR í DHL HÖllinni í kvöld.
Karfan TV: Erum ekki með tvö fimm manna lið eins og KR
Fréttir



