,,Þriðji leikhluti hefur verið vandamál hjá okkur í vetur,” sagði Bryndís Hanna Hreinsdóttir leikmaður Stjörnunnar í samtali við Karfan TV. Bryndís var stigahæst í sigri Stjörnunnar í dag þegar Garðbæingar jöfnuðu metin 1-1 við Hamar í úrslitaseríu 1. deildar kvenna.



