spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Engar lokaðar dyr hjá mér

Karfan TV: Engar lokaðar dyr hjá mér

 
Karfan TV ræddi við Peter Öqvist í dag á blaðamannafundi KKÍ þar sem fjölmiðlar hérlendir fengu fyrsta ,,smakk“ af nýja landsliðsþjálfaranaum. Öqvist kvað engar lokaðar dyr hjá sér né þjálfarateyminu en honum til aðstoðar eru þeir Helgi Jónas Guðfinnsson og Pétur Sigurðsson. Nokkur umræða hefur verið um þá staðreynd að síðasti landsliðsfyrirliði, Magnús Þór Gunnarsson, hafi ekki verið valinn í æfingahópinn að þessu sinni. Peter ræddi einnig um það sem íslenska liðið þarf að tileinka sér verandi lágvaxið lið.
 
Landsliðið kemur svo saman í dag kl. 17:00 við æfingar í Ásgarði í Garðabæ.
 
Mynd/ [email protected] Peter ásamt þeim Helga Jónasi og Pétri á blaðamannafundinum í dag.
 
Fréttir
- Auglýsing -