spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Býst við að Finnar séu með hörku lið

Karfan TV: Býst við að Finnar séu með hörku lið

 
Skammt er stórra högga á milli í dag hjá U16 ára liði karla sem rétt áðan skellti Norðmönnum 113-64. Karfan TV ræddi við Odd Rúnar Kristjánsson en hann var stigahæstur með 23 stig í stórsigrinum gegn Norðmönnum.
 
Nú er að hefjast viðureign Íslands og Noregs í U16 ára kvennaflokki en þetta er fyrsti leikur íslensku stúlknanna á Norðurlandamótinu. Lifandi tölfræði er að finna á www.basket.se  
Fréttir
- Auglýsing -