spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Blikar klára Val á lokasprettinum

Karfan TV: Blikar klára Val á lokasprettinum

 
Arnar Pétursson var hetja Breiðabliks í kvöld í 1. deild karla er hann kláraði Valsmenn vítalínunni þegar fjórar sekúndur voru til leiksloka. Karfan TV var á staðnum og náði nokkrum svipmyndum af lokasprettinum.
Hörður Helgi Hreiðarsson átti kost á því að stela sigrinum en lokaskotið geigaði – sjá hér.

Tölfræði leiksins

Ljósmyndasafn frá leiknum

Fréttir
- Auglýsing -