spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Bara blóð sviti og tár

Karfan TV: Bara blóð sviti og tár

Marín Laufey Davíðsdóttir var að vonum vígreif eftir sigur Hamars á Stjörnunni í kvöld en Marín fór á kostum í leiknum með 22 stig og 15 fráköst. Búningur hennar var blóði drifinn eftir átökin en hún lét það nú ekki mikið á sig fá enda komin með farseðilinn í úrvalsdeild.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -