spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Alltaf gaman að spila og horfa á framlengda leiki

Karfan TV: Alltaf gaman að spila og horfa á framlengda leiki

Erica Prosser gerði 28 stig fyrir KR í kvöld þegar vesturbæingar lögðu Val að velli í Iceland Express deild kvenna. Framlengja varð leikinn þar sem Erica fór fyrir liði KR á þyngstu köflunum.
 
Karfan TV ræddi við Ericu í leikslok og sagðist hún hafa fulla trú á KR í titilbaráttunni. 

Fréttir
- Auglýsing -