spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Allir tilbúnir að berjast

Karfan TV: Allir tilbúnir að berjast

Dagur Kár Jónsson gerði 37 stig fyrir U18 ára landslið Íslands í kvöld sem vann spennandi 103-102 tvíframlengdan slag gegn Eistum á Norðurlandamótinu í Svíþjóð. Dagur var eins og gefur að skilja þreyttur í leikslok en hann lék í 43 mínútur í kvöld.
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -