Keflavík hefur jafnað einvígið gegn Val og standa leikar 2-2. Þetta þýðir að það verður oddaleikur millum liðanna í Toyota-höllinni þann 16. apríl næstkomandi en þá ræðst hvort liðið mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Sport.is ræddi við Ágúst Björgvinsson þjálfara Vals og Pálínu Gunnlaugsdóttur leikmann Keflavíkur eftir fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum í dag.
Karfan TV: Ágúst og Pálína eftir leik í Vodafonehöllinni
Fréttir