spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Ætlum að fara upp töfluna og enda í fyrsta sæti

Karfan TV: Ætlum að fara upp töfluna og enda í fyrsta sæti

Magnús Þór Gunnarsson var vígreifur eftir sigur Keflavíkur á KR í DHL Höllinni í kvöld. Magnús sagðist hafa verið að þröngva skotunum sínum í kvöld en þegar hann hafi farið að vanda valið þá hafi þetta dottið fyrir honum. Magnús segir Keflvíkinga stefna á fyrsta sætið og fer ekkert í grafgötur með það.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -