spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Ætlum að fara alla leið og höfum liðið til þess

Karfan TV: Ætlum að fara alla leið og höfum liðið til þess

Guðmundur Jónsson átti sterka spretti með Þór í kvöld þegar nýliðarnir tryggðu sér sæti í úrslitum Iceland Express deildar karla. Honum er alveg sama hvort það verði Grindavík eða Stjarnan sem leiki gegn Þór í úrslitum, bara að undanúrslitaeinvígi þeirra fari helst í fimm leiki.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -