spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Að trúa á sjálfar okkur er lykillinn

Karfan TV: Að trúa á sjálfar okkur er lykillinn

Jence Ann Rhoads átti erfitt uppdráttar í 30 mínútur í Ljónagryfjunni í kvöld en í fjórða leikhluta steig hún upp í liði Hauka og lék líkt og sá sem valdið hefur við hlið Tierny Jenkins og Haukar náðu fyrir vikið að forða sér úr hrammi sópsins alræmda. Aðspurð sagði Rhoads að henni liði afar vel með að hafa spillt gleðinni í Njarðvík í kvöld.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -