spot_img
HomeFréttirKarfan og ESPN í gjafastuði - Vilt þú vinna aðgang að ESPN?

Karfan og ESPN í gjafastuði – Vilt þú vinna aðgang að ESPN?

Karfan mun vera í samstarfi með ESPN nú í upphafi tímabils bandaríska háskólaboltans. ESPN mun sýna yfir 2000 leiki í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur ásamt því að sýna frá amerískum háskólafótbolta, MLB hafnaboltanum og NHL íshokkí. Þá eru yfir 500 íþróttakvik- og heimildamyndir aðgengilegar á ESPN.

Við tilefni þess að tímabilið er að rúlla af stað ætlar Karfan og ESPN að gefa ársaðgang, en allar frekari upplýsingar er að finna í færslunni hér fyrir neðan.

Hérna er hægt að skoða allt sem í boði er hjá ESPN og fá 7 daga prufuaðgang

Fréttir
- Auglýsing -