spot_img
HomeFréttirKarfan.is styður Krabbameinsfélagið

Karfan.is styður Krabbameinsfélagið

Eflaust hefur það ekki farið framhjá mörgum en Karfan.is hefur nú litað bakgrunn síðurnar og sýna þar með samstöðu við átak bleiku slaufunar sem er nú í október. Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Við hvetjum alla til að fara á heimasíðu félagsins og festa kaup á einni slaufu eða svo.
 
Fréttir
- Auglýsing -