spot_img
HomeFréttirKarfan.is heilsar frá Helsinki

Karfan.is heilsar frá Helsinki

Það er loksins komið að því, lokamót Eurobasket 2017 er innan seilingar og spennan að verða óbærileg. Mótið fer fram í Helsinki í þetta skipti og von á gríðarlegum fjölda stuðningsmanna í borgina. 

 

Karfan.is er að sjálfsögðu mætt á svæðið. Blaðamenn og ljósmyndarar munu gera mótinu góð skil bæði innan vallar sem utan. Umfjallanir, viðtöl og ljósmyndir af öllum leikjum verða á sínum stað auk þess sem útsendarar verða á Fan Zone'inu og allstaðar þar sem eitthvað líf er. 

 

Karfan.is snapchatið verður einnig virkt alla vikuna auk allra samfélagsmiðla. Endilega bætið við Karfan.is á Snapchat og Karfan_is á Instagram. 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -