Annað kvöld, þriðjudaginn 26. ágúst, mun Karfan.is draga út tvo heppna vinningshafa sem fá hver um sig tvo miða á landsleik Íslands og Bosníu í Laugardalshöll á miðvikudag. Eina sem þú þarft að gera er að senda fullt nafn og símanúmer á [email protected] og þú ert komin(n) í pottinn. Dregið verður seinnipartinn á morgun og samband haft við vinningshafana.
Áfram Ísland!