spot_img
HomeFréttirKara heldur með Snæfell í úrslitakeppninni

Kara heldur með Snæfell í úrslitakeppninni

Margrét Kara Sturludóttir var á dögunum valin dugnaðarforkur síðari hluta Domino´s-deildar kvenna. Kara verður ekki í úrslitakeppninni þetta árið þar sem nýliðar Stjörnunnar voru víðsfjarri því að komast á þann stað. Kara opinberaði við Karfan.is að hún væri ekki búin að gera upp hug sinn í sambandi við hvar hún myndi leika næsta tímabil. Við fengum hana til þess að kíkja líka aðeins á úrlsitakeppninna og þar var hún ekki margorð en sagði þetta: „Ég held með Snæfell.“

 

Mynd/ Margrét Kara í leik með íslenska landsliðinu gegn Portúgal.

Fréttir
- Auglýsing -