spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaKamilla Sól: Þurfum að einbeita okkur að okkur

Kamilla Sól: Þurfum að einbeita okkur að okkur

Undanúrslit Subway deildar kvenna rúlluðu af stað í kvöld með fyrstu leikjum beggja viðureigna. í Blue Höllinni höfðu deildarmeistarar Keflavíkur betur gegn Íslandsmeisturum Njarðvíkur 74 – 64.

Tölfræði leiksins

Karfan ræddi við Kamillu Sól leikmann Njarðvíkur eftir leikinn og má sjá viðtalið í heild hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -