spot_img
HomeFréttirKæru Adomas Drungilas til áfrýjunardómstóls vísað frá

Kæru Adomas Drungilas til áfrýjunardómstóls vísað frá

Kæru Adomas Drungilas til áfrýjunardómstóls Körfuknattleikssambands Íslands vegna 
úrskurðar aga- og úrskurðarnefndar í agamáli var í dag vísað frá. Það mun því þýða að þriggja leikja bannið sem hann fékk fyrir úrslitakeppnina mun standa, en eftir leik kvöldins mun aðeins einn leikur vera eftir af því

Hérna er hægt að lesa úrskurðinn

Fréttir
- Auglýsing -