spot_img
HomeFréttirJustin: Þeir eiga þetta skilið

Justin: Þeir eiga þetta skilið

Justin Shouse leyndi ekki vonbrigðum sínum í kvöld þegar Karfan TV náði tali af honum.  Justin hrósaði þjálfarateymi Njarðvíkinga fyrir frábært "game-plan" en sagðist hinsvegar vilja vakna á morgun og fara á æfingu til að undirbúa næsta leik, en nú þyrfti hann að bíða í 6 mánuði eftir því. 

Fréttir
- Auglýsing -