spot_img
HomeFréttirJustin Shouse: Hef ekki fundið fyrir neinum einkennum í þessu einvígi

Justin Shouse: Hef ekki fundið fyrir neinum einkennum í þessu einvígi

Justin Shouse leikmaður Stjörnunnar var ánægður með sigurinn á ÍR í átta liða úrslitum Dominos deildar karla. Hann hrósaði ÍR-ingum og sérstaklega Matthíasi Orra fyrir einvígið og þakkaði fyrir að fá nokkra auka daga þangað til næsta einvígi hefst. Justin sagðist ekkert hafa fundið fyrir einkennum eftir höfuðhögg sem hélt honum frá fyrr í vetur og væri tilbúinn í undanúrslitin. 

 

Viðtal við Justin eftir leik má finna hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -