Júlíus Orri Ágústsson leikmaður U16 landsliðs Íslands var sáttur með sitt lið í sigrinum á Svíþjóð á Norðurlandamótinu sem fram fer í Finnlandi þessa dagana. Hann sagði vörnina hafa gert gæfumuninn í leiknum og sagði leikmannahópinn mjög skemmtilegan.
Viðtal við Júlíus eftir leikinn má finna hér að neðan: