spot_img
HomeFréttirJúlíus: Ætlum okkur að gera góða hluti

Júlíus: Ætlum okkur að gera góða hluti

Íslenska U18 lið drengja lék í dag sinn síðasta leik á Norðurlandamóti yngri landsliða þegar liðið mætti Eistlandi. Finnska liðið sigraði örugglega þrátt fyrir sterka byrjun Íslands. Finnar fóru því í gegnum mótið ósigrað en Ísland vann bronsið.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann Íslands, Júlíus Orra Ágústsson, eftir leik í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -