spot_img
HomeFréttirJose Medina til Þórs

Jose Medina til Þórs

Þór hefur samið við Jose Medina fyrir yfirstandandi tímabil í Subway deild karla. Staðfestir félagið þetta á samfélagsmiðlum fyrr í dag.

Jose kemur til Þórs frá Hamri í Hveragerði, en í 6 leikjum með þeim í Subway deildinni á þessari leiktíð skilaði hann 12 stigum, 2 fráköstum og 6 stoðsendingum að meðaltali í leik.

Fréttir
- Auglýsing -