spot_img
HomeFréttirJonathan Mitchell til liðs við Fjölni

Jonathan Mitchell til liðs við Fjölni

Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur gengið frá samningi við Jonathan Mitchell sem mun leika með liðinu núna á seinni hluta deildarkeppni Dominosdeildar karla. Mitchell er 27 ára gamall, 200 cm miðherji frá Rutgers háskólanum. Hann lék með Falco KC í Ungverjalandi á síðustu leiktíð.
 
Hjá Falco skoraði hann 11,7 stig og tók 4 fráköst í leik. Með mjög góða nýtingu innan þriggja stiga línunnar eða um 65%. Hann leiddi liðið í vörðum skotum með 0,4 í leik.
 
Fréttir
- Auglýsing -