CAI Zaragoza og Fuenlabrada mættust í æfingaleik á Spáni í gær en senn styttist í að tímabilið í ACB deildinni hefjist. Fuenlabarda hafði öruggan sigur í leiknum, lokatölur 62-86 þar sem Jón Arnór Stefánsson gerði 11 stig í liði Zaragoza.
Úrslit í æfingaleikjum Zaragoza á undirbúningstímabilinu:
CB Huesca 51-61 CAI Zaragoza
Zaragoza 78-76 CB Clavijo
Students 75-81 Zaragoza
Valencia 88-66 Zaragoza
Joventut 86-81 Zaragoza
Zaragoza 83-89 UT Lourdes
Zaragoza 62-86 Fuenlabrada



