spot_img
HomeFréttirJón Halldór: Vorum búnar að fara vel yfir KR liðið

Jón Halldór: Vorum búnar að fara vel yfir KR liðið

Keflavík lagði KR í dag í áttundu umferð Dominos deildar kvenna, 68-60. Eftir leikinn er Keflavík ásamt Skallagrím í 3.4. sæti deildarinnar, tveimur stigum fyrir neðan KR sem er í 2. sætinu.

Tölfræði leiks

Myndasafn

Karfan spjallaði við þjálfara Keflavíkur, Jón Halldór Eðvaldsson, eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -