spot_img
HomeFréttirJón Halldór fyrir leik gegn Haukum "Snýst um það hvort liðið fær...

Jón Halldór fyrir leik gegn Haukum “Snýst um það hvort liðið fær heimavallaréttinn”

Haukar taka á móti Keflavík í kvöld í 20. umferð Dominos deildar kvenna. Liðin sem stendur í 2. og 3. sæti deildarinnar þar sem öruggt er að liðin mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Leikur kvöldsins nokkuðp mikilvægur fyrir þær sakir að það lið sem að vinnur er líklegt til að fá heimavöll í komandi úrslitakeppnisviðureign liðanna.

Karfan spjallaði við Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfara Keflavíkur, fyrir leik í Ólafssal.

Viðtal / Jón Halldór

Fréttir
- Auglýsing -