spot_img
HomeFréttirJón Axel og Suns lögðu Denver Nuggets

Jón Axel og Suns lögðu Denver Nuggets

Jón Axel Guðmundsson og Phoenix Suns lögðu í nótt Denver Nuggets í sumardeild NBA deildarinnar í Las Vegas, 90-86. Leikurinn sá þriðji sem liðið leikur á mótinu, en næst leika þeir gegn Portland Trail Blazers komandi laugardag 14. ágúst.

Tölfræði leiks

Á tæpum 6 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Jón Axel þremur stigum og stoðsendingu.

Jón Axel á leið í ítölsku úrvalsdeildina

Fréttir
- Auglýsing -