spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaJón Axel og Skyliners lágu gegn Bayreuth

Jón Axel og Skyliners lágu gegn Bayreuth

Jón Axel Guðmundsson og Fraport Skyliners töpuðu í dag fyrir Bayreuth í úrvalsdeildinni í Þýskalandi, 80-58, en tapið var þeirra fimmta í röð. Eftir leikinn eru Skyliners í 13. sæti deildarinnar með 11 sigra og 21 tap það sem af er tímabili.

Á rúmum 27 mínútum spiluðum skilaði Jón Axel 7 stigum, 4 fráköstum og 2 stoðsendingum. Næsti leikur Skyliners í deildinni er komandi föstudag 7. maí gegn Würzburg

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -