spot_img
HomeFréttirJón Axel og Petrúnella íþróttafólk Grindavíkur

Jón Axel og Petrúnella íþróttafólk Grindavíkur

 

Körfuboltafólkið Jón Axel Guðmundsson og Petrúnella Skúladóttir voru nú fyrir skömmu kjörin íþróttafólk Grindavíkur. Bæði hafa þau verið burðarásar í körfuboltaliðunum á þessu ári hjá sínu liði. Petrúnella fagnaði bikarmeistaratitli með Grindvíkingum í vor og var auk þess í landsliðinu, en þurfi frá að hverfa vegna meiðsla. Jón Axel kom heim frá Bandaríkjunum þar sem hann var að spila og hefur síðan blómstrað í einn fjölhæfasta leikmann Domino's deildarinnar.

 

Fréttir
- Auglýsing -