spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaJón Axel og Pesaro töpuðu í Treviso

Jón Axel og Pesaro töpuðu í Treviso

Jón Axel Guðmundsson og Pesaro máttu þola tap í kvöld fyrir Treviso í ítölsku úrvalsdeildinni, 96-82.

Á 18 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Jón Axel 2 stigum, frákasti og 2 stoðsendingum.

Pesaro eru sem stendur í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Eftir leik kvöldsins eru þeir í 8. og síðasta sætiúrslitakeppninnar með 12 sigra og 15 töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -