spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaJón Axel og Fraport Skyliners lágu gegn Ludwigsburg

Jón Axel og Fraport Skyliners lágu gegn Ludwigsburg

Jón Axel Guðmundsson og Fraport Skyliners töpuðu í kvöld fyrir Riesen Ludwigsburg í þýsku Bundesligunni, 80-94. Eftir leikinn eru Skyliners í 14. sæti deildarinnar með einn sigur í fyrstu fimm leikjunum.

Jón Axel átti ágætis leik fyrir Skyliners í leiknum. Á 38 mínútum spiluðum skilaði hann 9 stigum, 3 fráköstum, 4 stoðsendingum. Næst leikur liðið gegn Medi Bayreuth þann 19. desember.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -