spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaJón Axel og Alicante á sigurbraut í Leb Oro

Jón Axel og Alicante á sigurbraut í Leb Oro

Jón Axel Guðmundsson og HLA Alicante lögðu Hestia Menorca um helgina í Leb Oro deildinni á Spáni, 57-76.

Á 19 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Jón Axel 5 stigum, frákasti og stoðsendingu.

Alicante eru eftir leikinn í 6. sæti deildarinnar með sjö sigurleiki, en það er þremur sigrum frá toppliði Burgos.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -