Jón Axel Guðmundsson setti 19 stig í sigurleik gegn Noregi á NM í Solna í dag og þar af voru þessi tvö. Jón Axel hirðir sóknarfrákastið í baráttu við tvo varnarmenn Norðmanna og tekst að stíga á biringu annars þeirra í leiðinni. Sjón er sögu ríkari.