spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaJón Axel með 16 stig gegn Oviedo

Jón Axel með 16 stig gegn Oviedo

Jón Axel Guðmundsson og HLA Alicante lögðu Oviedo í Leb Oro deildinni á Spáni í kvöld, 83-73.

Jón Axel lék rúma 21 mínútu í leiknum og skilaði á þeim 16 stigum, 3 fráköstum og stoðsendingu.

Alicante klifra upp um eitt sæti með sigrinum, eru nú í því fimmta með átta sigra eftir fyrstu þrettán leikina.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -