spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaJón Axel með 12 stig gegn Real Betis

Jón Axel með 12 stig gegn Real Betis

Jón Axel Guðmundsson og HLA Alicante máttu þola tap í kvöld gegn Real Betis í Leb Oro deildinni á Spáni, 73-78.

Jón Axel lék tæpa 31 mínútu í leiknum og skilaði 12 stigum, 4 fráköstum og 6 stoðsendingum.

Eftir leikinn er Alicante í 8. sæti deildarinnar með 17 sigra, en litlu munar á efstu átta liðum deildarinnar, þar sem liðið í efsta sæti Leyma Coruna eru með 20 sigra.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -