spot_img
HomeFréttirJón Axel lék 16 mínútur í tapi Suns gegn Cleveland Cavaliers

Jón Axel lék 16 mínútur í tapi Suns gegn Cleveland Cavaliers

Jón Axel Guðmundsson og Phoenix Suns töpuðu naumlega fyrir Cleveland Cavaliers í gærkvöldi í sumardeild NBA deildarinnar í Las Vegas, 85-88.

Tölfræði leiks

Jón Axel lék um 16 mínútur í leiknum og skilaði 5 stigum, 3 fráköstum og 3 stoðsendingum.

Leikurinn var sá síðasti sem að Suns leika í deildinni þetta árið, en þeir unnu tvo leiki, en töpuðu þremur.

Jón Axel á leið í ítölsku úrvalsdeildina

Fréttir
- Auglýsing -