spot_img
HomeFréttirJón Arnór til baka eftir meiðsli

Jón Arnór til baka eftir meiðsli

20:25

{mosimage}

Jón Arnór Stefánsson lék sinn fyrsta leik eftir tveggja vikna hlé vegna meiðsla í dag þegar Valencia heimsótti Gran Ganaria. Valencia sem skipti nýlega um þjálfara tapaði í dag fyrsta leiknum undir stjórn nýja þjálfarans, 55-79. Jón Arnór skoraði 5 stig á þeim tæpu 19 mínútum sem hann lék.

 

Tölfræði: http://www.acb.com/fichas/LACB51066.php

runar@mikkivefur.is

Mynd: Heimasíða Valencia

Fréttir
- Auglýsing -