spot_img
HomeFréttirJón Arnór: Þeir eru með 12 toppklassa leikmenn

Jón Arnór: Þeir eru með 12 toppklassa leikmenn

„Við ætlum ekki að gefa neitt á morgun,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í viðtali við Karfan.is í kvöld en okkar maður á Spáni náði tali af Jóni eftir æfingu liðsins í Zaragoza. Real Madrid leiðir einvígi liðanna 2-0 og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til þess að komast áfram í úrslitaeinvígi ACB deildarinnar.
 
 
[email protected] ræddi við Jón ytra en hann mun fylgjast með leiknum annað kvöld og greina ítarlega frá gangi mála.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -