spot_img
HomeFréttirJón Arnór stigahæstur í tapleik í Meistaradeildinni

Jón Arnór stigahæstur í tapleik í Meistaradeildinni

20:23

{mosimage}

Jón Arnór Stefánsson var enn og aftur stigahæstur hjá Lottomatica Roma sem heimsótti Partizan Igokea í Meistaradeildinni í kvöld. Um hörkuleik var að ræða sem fór svo að heimamenn í Paritzan sigruðu 91-86.

Jón Arnór skoraði 17 stig, hitti meðal annars úr 8 af 10 vítum sínum.

 

[email protected]

 

Fréttir
- Auglýsing -