spot_img
HomeFréttirJón Arnór stigahæstur hjá Roma gegn Napoli

Jón Arnór stigahæstur hjá Roma gegn Napoli

21:31

{mosimage}

Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sigurleik Lottomatica Róma í leik liðsins gegn Eldo Napoli í kvöld. Jón Arnór skoraði 16 stig í 80:69-sigri liðsins en Jón Arnór lék með Napoli á sínum tíma og varð m.a. bikarmeistari með liðinu.

Jón var með frábæra skotnýtingu og hitti úr 3 af 4 tveggja stiga skotum sínum í leiknum hann skoraði þrjár þriggja stiga körfur úr fjórum tilraunum.

www.mbl.is

Mynd: Agenzia Ciamillo Castoria

Fréttir
- Auglýsing -