spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaJón Arnór semur við Þrótt Vogum

Jón Arnór semur við Þrótt Vogum

Nýliðar Þróttar í Vogum hafa styrkt sig fyrir komandi átök í 1. deild karla, en félagið hefur gengið frá áframhaldandi samningi við Jón Arnór Sverrisson. Jón Arnór, sem er uppalinn í Njarðvík, lék með Þrótti í 2. deild á liðinni leiktíð, þar sem liðið vann deildina næsta örugglega. Liðið mun því leika í 1. deild karla á komandi leiktíð.

Fréttir
- Auglýsing -