spot_img
HomeFréttirJón Arnór: Mikill metnaður í Vesturbænum að landa þeim sjötta

Jón Arnór: Mikill metnaður í Vesturbænum að landa þeim sjötta

 

Bakvörðurinn Jón Arnór Stefánsson var við undirritun á nýjum samningum hjá KR fyrr í dag. Bæði tilkynnti liðið ráðningu á nýjum þjálfara í Inga Þór Steinþórssyni, sem og gerðu þeir áframhaldandi samning við verðmætasta leikmann deildarinnar í fyrra Kristófer Acox. Jón hafði víst gengið frá sínum samningsmálum á dögunum, en var þó mættur og til taks fyrir fjölmiðla í dag.

 

Karfan spjallaði við Jón um breytingarnar hjá KR og hvernig þetta tnæsta tímabil líti út.

 

 

Fréttir
- Auglýsing -