spot_img
HomeFréttirJón Arnór með 4 stig í naumu tapi

Jón Arnór með 4 stig í naumu tapi

22:23

{mosimage}

Jón Arnór Stefánsson skoraði 4 stig á 14 mínútum með Lottomatica Roma sem tók á móti Maccabi Elite Tel Aviv í kvöld. Gestirnir sigruðu í æsispennandi leik 71-69 og var Mire Chatman stigahæstur Roma manna með 19 stig.

Önnur úrslit í Euroleague í kvöld:

 Pau-Orthez – Tau Ceramica 89-99

DKV Joventut – Olympiacos 58-56

Efes Pilsen – Prokom Trefl 67-71

[email protected]

Mynd: www.virtusroma.it

Fréttir
- Auglýsing -